top of page

Námskeið fyrir fjölskyldur

Námskeiðin eru ætluð fullorðnum einstaklingum sem sjá um börn á aldrinum 3ja til 12 ára. Á námskeiðinu er farið yfir mikilvægi réttrar næringar fyrir alla og sérstaklega hugsað um börnin. Þá er m.a. farið yfir réttu kolvetnin, réttu fituna, prótein, hreyfingu og skammtastærðir. Einnig fá þátttakendur ráð um hvernig má þjálfa börn í að borða hollari mat.

Á námskeiðunum fá allir þátttakendur verkefnabók til eignar og boðið er upp á hollt snarl sem þátttakendur læra að gera.

​

Til að bóka mig á námskeið, smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Gay Couple with Daughter
bottom of page